• Búðu í haginn með okkur

    Undir bláu hlífinni:

    öryggi fyrir þína framtíð

Samstarfsaðili sem þú getur reitt þig á

Sem hluti af þýsku tryggingarsamsteypunni Versicherungskammer, byggjum við á reynslu sem spannar yfir 200 ár.

Icon Á Íslandi í yfir 15 ár 
Icon Yfir 10% þjóðarinnar tryggir framtíð sína hjá okkur 
Icon Ævilangur lífeyrir með fjárfestingu í evrum 

Vörurnar okkar

Tryggður lífeyrir með Vaxtartryggingu

Trygg framtíð með ævilöngum viðbótarlífeyri með Vaxtartryggingu. Möguleg sparnaðarform:

  • Viðbótarsparnaður - með allt að 2% mótframlagi vinnuveitanda
  • Tilgreind séreign - leggðu allt að 3,5% af skyldusparnaðinum þínum í Vaxtartryggingu Bayern Líf
  • Einkasparnaður - viltu leggja meira til hliðar en bara skyldusparnaðinn? - tryggðu þér áhyggjulaust ævikvöld með Vaxtartryggingu Bayern Líf

Nánar um vöruna        Hafa samband

Slysatrygging Bayern Líf

Viðbótarvernd gegn fjárhagslegum áhyggjum.

Slysatrygging er nauðsyn fyrir...

  • ...alla sem starfa við áhættustörf
  • ...aktíva einstaklinga sem vilja lifa lífinu áhyggjulaust
  • ...börn

Nánar um vöruna        Hafa samband

Viltu vita meira? - Hikaðu ekki við að hafa samband!

Við setjum saman fyrsta flokks tryggingu fyrir þig!

Hefur þú spurningar eða viltu persónulega ráðgjöf?

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu okkur tölvupóst eða hafðu samband símleiðis!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)

Yfir 200 ára reynsla sem þú getur treyst

Kynntu þér Versicherungskammer Holding Group

Sem hluti af Versicherungskammer tilheyrum við stærstu samsteypu opinberra tryggingafélaga í Þýskalandi.

Heimasíða Versicherungskammer

Þar sem aðrir hætta, heldur þjónusta okkar áfram…

Við erum við til staðar fyrir þig - í dag ... á morgun ... alla ævi

Icon

Lykilupplýsingaskjöl

Á þjónustusíðunni finnur þú allar lykilupplýsingar um Vaxtartryggingu Bayern Líf

Nánari upplýsingar

FAQ

Viltu vita meira?

Á þjónustusíðunni finnur þú svör við algengum spurningum (FAQ)

Algengar spurningar