Þú ert hér: Home /Þjónusta
  • Vegna þess að hjá okkur er ÞJÓNUSTA í fyrirrúmi

    Vegna þess að hjá okkur er
    ÞJÓNUSTA í fyrirrúmi

    Við horfum björtum augum til framtíðar.

Hjá okkur er þjónusta ekki orðin tóm.

Ávallt má finna réttu tryggingarlausnina fyrir þig hjá SAARLAND Versicherungen. Veldu áhyggjulausa heildarlausn og trygga framtíð.

  • Öryggi og ellilífeyririnn þinn
  • Slysatrygging allan sólahringinn og um allan heim
  • Einstaklingsbundin ráð frá persónulegum tengilið þínum á staðnum
 

Á niðurhalssvæðinu er að finna öll almenn skjöl, upplýsingar og þýðingarsniðmát fyrir nýja og núverandi viðskiptavini um ellilífeyrir okkar og slysatryggingar.

Algengar spurningar um vörur SAARLAND Versicherungen

Einkaslysatrygging „UnfallSchutz Vario Privat Island“

Viðbótarvernd okkar gegn fjárhagslegum áhyggjum.

Til FAQ

Tryggður lífeyrir með vaxtartryggingu – „Wachstum Garant“

Trygg framtíð með ævilöngum viðbótar lífeyri með vaxtartryggingu. Möguleg sparnaðaráform:

Til FAQ

Ertu með spurningar eða óskarðu eftir persónulegri ráðgjöf?

Við erum tilbúinn til að fara yfir lífeyrismálin með ykkur.

Hefur þú spurningar eða viltu persónulega ráðgjöf?

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)

Samstarf sem hægt er að treysta!

Samstarf sem hægt er að treysta!
Áhættuna af ellilífeyri þínum ber Bayern-Versicherung Lebensversicherungs AG. Þjónustuaðili þinn heimafyrir er PREMIUM ehf.

4 góðar ástæður fyrir því, hvers vegna ellilífeyrir þinn er í góðum höndum hjá okkur.

Icon 1. Lengur en tíu ár Reynsla í þína þágu heima fyrir
Icon 2. Fleiri en 27.000 viðskiptavinir á Íslandi eru himinlifandi
Icon 3. Örugg fyrirhyggja með fjárfestingu í evrum
4. Við erum fyrstaflokks
Við erum fyrstaflokks