Toppeinkunn fyrir SAARLAND Versicherungen: Hér má sjá núverandi verðlaun, einkunnir, gæðastimpla og sigra úr prófunum. Síðan er reglulega uppfærð með nýjum einkunnum - kíktu í heimsókn!
Digital-Champion - Fyrirtæki með framtíð Focus Money veitir Versicherungskammer-samsteypunni þýska viðurkenningastimpilinn „Digital Champion - Companies with a Future“. Rannsóknin „Digital Champions“ hjá Focus Money er stærsta rannsóknin á stafvæðingu í þýskum fyrirtækjum. Ásamt Alþjóðlegu efnahagsstofnun Hamborgar (hamburgisches Weltwirtschaftsinstit, (HWWI)) voru 10.000 fyrirtækin með flesta starfsmenn í Þýskalandi metin með tilliti til stafvæðingar, tækni og nýsköpunar.
Samsteypan Versicherungskammer: Aðild að fjölbreytnisáttmálanum (Charta der Vielfalt) Versicherungskammer samsteypansér eflingu fjölbreytileika sem mikilvægt framlag til arvelgengni fyrirtækis síns til lengri tíma litið. Nú leggur fyrirtækið áherslu á skuldbindingu sína með því að ganga í fjölbreytnissáttmálann.
Versicherungskammer samsteypan viðurkennt sem fjölskylduvænt fyrirtæki Jafnvægi milli vinnu og fjölskyldulífs er ein helsta stoð sjálfbærrar mannauðsstefnu. Versicherungskammer samsteypan hefur reglulega hlotið viðurkenningu sem fjölskylduvænt fyrirtæki síðan 2009.
Lífeyrir sem er styrktur af vinnuveitanda
LV-mat á gæðum fyrirtækis 2020: Stofnunin fyrir lífeyri og fjárhagsáætlun gefur okkur einkunnina „mjög góð“ í LV-gæðamati á fyrirtækjum. IVFP notar 24 viðmið í flokkunum stöðugleiki, öryggi, arðsemi og árangur á markaði. (MJÖG GOTT)
Mælt með SAARLAND Versicherungen gengu til liðs við símenntunarátakið. Með því leggjum við áherslu á mikilvægi reglulegrar þjálfunar fyrir söluaðila okkar. Sem viðskiptavinur nýtur þú milliliðalaust: Góðrar og faglegrar ráðgjafar - alltaf í takt við tíminn.
Ertu með spurningar eða óskarðu eftir persónulegri ráðgjöf?
Við erum tilbúinn til að fara yfir lífeyrismálin með ykkur.
PM-Premium Makler
PM-Premium Makler GmbH Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur! (Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)