• Búðu í haginn með okkur

    Búðu í haginn með okkur

    ...og byggðu framtíð þína á traustum grunni!

Við tryggjum Ísland

Sem hluti af Versicherungskammer Bayern byggjum við á reynslu sem spannar yfir 200 ár.

Icon Á Íslandi í yfir 15 ár 
Icon Yfir 10% þjóðarinnar tryggir framtíð sína hjá okkur 
Icon Ævilangur lífeyrir með fjárfestingu í evrum 

Vörurnar okkar

Slysatrygging „UnfallSchutz Vario Privat Island"

Viðbótarvernd gegn fjárhagslegum áhyggjum.

Slysatrygging er nauðsyn fyrir...

  • ...alla sem starfa við áhættustörf
  • ...aktíva einstaklinga sem vilja lifa lífinu áhyggjulaust
  • ...börn

Nánar um vöruna        Hafa samband

Tryggður lífeyrir með vaxtartryggingu – „Wachstum Garant“

Trygg framtíð með ævilöngum viðbótar lífeyri með vaxtartryggingu. Möguleg sparnaðarform:

  • Viðbótarsparnaður - með allt að 2% mótframlagi vinnuveitanda
  • Tilgreind séreign - leggðu allt að 3,5% af skyldusparnaðinum þínum í "WachstumGarant" lífeyrissparnaðinn
  • Einkasparnaður - þú vilt leggja meira til hliðar en bara skyldusparnaðinn? - með "WachstumGarant" geturðu tryggt þér áhyggjulaust ævikvöld

Nánar um vöruna        Hafa samband

Viltu vita meira? - Hikaðu ekki við að hafa samband!

Garnan setjum við saman fyrsta flokks tryggingu fyrir þig!

Hefur þú spurningar eða viltu persónulega ráðgjöf?

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu okkur tölvupóst eða hafðu samband símleiðis!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)
Bayern-Versicherung Lebensversicherungs AG tekur áhættuna vegna ellilífeyris þíns. Þjónustuaðili þinn er PREMIUM ehf.
Bayern-Versicherung Lebensversicherungs AG tekur áhættuna vegna ellilífeyris þíns. Þjónustuaðili þinn er PREMIUM ehf.

Yfir 200 ára reynsla sem þú getur treyst

Kynntu þér Versicherungskammer Holding Group

Sem hluti af Versicherungskammer tilheyrum við stærstu samsteypu opinberra tryggingafélaga í Þýskalandi.

Heimasíða Versicherungskammer

Þar sem aðrir hætta, heldur þjónusta okkar áfram…

Við erum við til staðar fyrir þig jafnt fyrir, á og að loknum samningstíma.

Icon

Rafræn gögn

Rafræn gögn aðstoða þig í vali á því sparnaðar formi sem hentar þér

Nánari upplýsingar

FAQ

Algengar spurningar og svör

Hérna finnur þú svör við algengum spurningum um vörurnar okkar.

Algengar spurningar