Við tryggjum Ísland

SAARLAND Versicherungen er traustur samstarfsaðili varðandi allt er viðkemur hágæða lífeyrissparnaði á Íslandi.

Icon Starfsemi á Íslandi í meira en 10 ár Reynsla í þína þágu heima fyrir
Icon Fleiri en 27.000 viðskiptavinir á Íslandi eru himinlifandi
Icon Örugg fyrirhyggja með fjárfestingu í evrum

Vinsælu lífeyrisvörurnar okkar

Einkaslysatrygging „UnfallSchutz Vario Privat Island“

Viðbótarvernd okkar gegn fjárhagslegum áhyggjum.

Slysatrygging er skynsamleg fyrir alla.

  • Með einkaslysatryggingu ertu ekki aðeins tryggður í vinnu, skóla o.s.frv., heldur einnig í frítíma þínum - til dæmis ef þú verður fyrir íþróttaslysi, falli á heimilinu eða meiðsli í umferðinni.
  • Sama hvenær eða hvar í heiminum
  • Fyrir þig og fjölskyldu þína

Nánar um vöruna        Panta ráðgjöf

Tryggður lífeyrir með vaxtartryggingu – „Wachstum Garant“

Trygg framtíð með ævilöngum viðbótar lífeyri með vaxtartryggingu. Möguleg sparnaðaráform:

  • sem séreignatrygging með föstu mótframlagi vinnuveitanda
  • sveigjanlegur sparnaður fyrir mótframlag fyrir sjálfstæða atvinnurekndur
  • sem vaxtartrygging, sveigjanlegur einka sparnaður fyrir efri árin

Nánar um vöruna        Panta ráðgjöf

Anna Margret

Hefur þú spurningar eða viltu persónulega ráðgjöf?

Við erum fús til að gefa þér tíma til að klára tilboð í fyrsta flokks vernd með þér.

Hefur þú spurningar eða viltu persónulega ráðgjöf?

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)

PM-Premium Makler

PM-Premium Makler GmbH
Garðatorgi 7, 210 Garðabæ
Sendu tölupóst eða hringdu í okkur!
(Mán.-fös. 9 til 12 og 13 til 16)
Bayern-Versicherung Lebensversicherungs AG tekur áhættuna vegna ellilífeyris þíns. Þjónustuaðili þinn er PREMIUM ehf.
Bayern-Versicherung Lebensversicherungs AG tekur áhættuna vegna ellilífeyris þíns. Þjónustuaðili þinn er PREMIUM ehf.

Reynsla sem þú getur treyst.

Kynntu þér SAARLAND.

Sem hluti af Versicherungskammer tilheyrum við stærstu samstæðu opinberra tryggingafélaga í Þýskalandi.
Hjá okkur ertu í traustum höndum.

Yfir á fyrirtækissíðuna

Þar sem aðrir hætta, heldur þjónusta okkar áfram…

Við erum við til staðar fyrir þig jafnt fyrir, á og að loknum samningstíma.

Icon

Rafræn gögn

Rafræn gögn aðstoða þig í vali á því sparnaðar formi sem hentar þér

Nánari upplýsingar

FAQ

Algengar spurningar og svör

Hérna finnur þú svör við algengum spurningum um vörurnar okkar.

Algengar spurningar